fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var fundað hjá KA, þegar Samherjamálið kom upp,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net í hlaðvarpsþætti sem vefsíðan birti í dag.

Lengi hefur verið talað um að Samherji sé langstærsti, styrktaraðili KA. Tómas Þór Þórðarson, sérfræðingur þáttarins staðfesti að þessi fundur hefði átt sér stað. Félagið hefur áhyggjur að ef illa fer hjá Samherja, verði styrkir til KA minni en áður.

Samherjamálið er mál sem hefur verið á allra vörum, Samherji hefur verið sakaður um að greiða mútur í Namibíu. Málið er til rannsóknar hjá yfirvöldum.

Samherji er eitt stærsta fyrirtæki landsins og hefur styrkt starf KA, um langt skeið. KA er í Pepsi Max-deild karla og minni styrkur frá Samherja, hefði áhrif á liðið. KA hefur síðustu ár getað fengið til sín leikmenn sem stærstu félög landsins hafa viljað, félagið hefur getað borgað góð laun.

,,Það er ekki hægt að segja hvernig þetta Samherjamál fer,“ sagði Tómas Þór og talaði um að ef allt færi á besta veg, gæti KA styrkt sig þegar líður að móti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár