fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Vilja hækka laun hans um tæpar 5 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay er orðinn einn af mikilvægari leikmönnum Manchester United, þessi 23 ára gamli skoski miðjumaður hefur spilað vel.

McTominay fékk nýjan samning hjá United í janúar og þénar hann 30 þúsund pund á viku, í föst laun. Að auki fær McTominay fína bónusa fyrir spilaða leiki.

Nú vill United hækka laun McTominay og bjóða honum 60 þúsund pund á viku, með því getur félagið framlengt samning hans.

Það er hækkun upp á 4,8 milljónir á viku, rúmar 50 milljónir á ári í launahækkun. Ekki dónalegt, það.

Núverandi samningur McTominay er til ársins 2023 en líklegt er að félagið myndi vilja framlengja við hann til 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi