fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Messi kláraði Atletico Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid 0-1 Barcelona
0-1 Lionel Messi(86′)

Það fór fram stórleikur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er Barcelona heimsótti Atletico Madrid.

Það var ekki boðið upp á mörg mörk í kvöld en það vantaði þó alls ekki upp á fjörið á heimavelli Atletico.

Staðan var lengi markalaus en undir lok leiksins þá kom enginn annar en Lionel Messi Barcelona til bjargar.

Messi skoraði með frábæru skoti fyrir utan teig þegar örfáar mínútur voru eftir og tryggði þar með Börsungum stigin þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“

Tuchel tjáir sig um ósætti Bellingham – „Hegðun og virðing skipta öllu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH