fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

13 ára drengur sakaður um rasisma: Burnley ætlar að aðstoða hann og kenna honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13 ára stuðningsmanni Burnley var kastað út af vellinum hjá Tottenham á laugardag, vegna kynþáttafordóma.

Drengurinn ungi er sakaður um að hafa verið með rasisma í garð Son Heung-Min frá Suður-Kóreu, leikmanns Tottenham sem var á skotskónum í leiknum.

Verðir á vellinum sáu atvikið og tóku drenginn út af vellinum. Lögreglan skoðar nú málið en Burnley aðstoðar yfirvöld.

Félagið segist ætla að hafa samband við drenginn og fjölskyldu hans, með það að leiðarljósi að kenna drengnum lífsins reglur.

,,Burnley vill ítreka það að félagið hefur ekki áhuga á neinum fordómum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn