fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Viking í Noregi byrjaði á varamannabekknum í úrslitum bikarsins í Noregi. Þar mætti liðið Haugesund í úrslitum.

Leikið var í Osló en Viking vann 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu, í upphafi síðari hálfleiks.

Samúel Kári lék síðustu fimmtán mínútur leiksins en liðið var að vinna bikarinn í fyrsta sinn frá árinu 2001.

Viking endaði í fimmta sæti norsku úrvalsdeildarinnar sem lauk á dögunum en Samúel er á lánif rá Valerenga.

Samúel Kári lék með Keflavík á Íslandi áður en hann hélt út en hann er reglulega í hópi íslenska landsliðsins.

View this post on Instagram

CHAMPIONS 🤷🏽‍♂️🏆

A post shared by Samúel Kári Friðjónsson (@fridjonsson22) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar