fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Er með tilboð og gæti yfirgefið Chelsea: ,,Ég er að verða samningslaus“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedro, leikmaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en hann er með tilboð frá öðrum félögum.

Spánverjinn staðfesti þetta sjálfur í gær en hann fær ekki mikið að spila þessa stundina.

,,Já ég er með tilboð. Það eru alltaf félög sem hafa áhuga og það er skemmtilegt. Hvort sem það sé á Spáni eða annars staðar,“ sagði Pedro.

,,Enginn veit hvað gerist. Ég á enn nokkur ár eftir en þú hugsar um hvað er í gangi núna.“

,,Ég er að verða samningslaus hjá Chelsea, þá verð ég frjáls ferða minna og við sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?