fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Umboðsmaður Zaha gefur mikið í skyn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Pastorello, umboðsmaður Wilfried Zaha, gefur sterklega í skyn að leikmaðurinn sé á förum í janúar.

Zaha var orðaður við brottför í allt sumar en Palace tókst á endanum að halda sínum mikilvægasta sóknarmanni.

Chelsea ku hafa áhuga á Zaha en félagið má kaupa leikmenn á ný þegar glugginn opnar í janúar.

,,Ég tel að hann eigi skilið nýja áskorun hjá toppliði því hann er toppleikmaður,“ sagði Pastorello.

,,Þetta kom mér á óvart því ég las um möguleg skipti í sumar en hann varð áfram. Hann sannar það að hann er mjög einbeittur á þessu tímabili svo janúarglugginn gæti verið annað tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar