fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Manchester City staðfestir að um lögreglumál sé að ræða

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest það að félagið sé búið að hafa samband við lögreglu eftir atvik sem átti sér stað í kvöld.

City mætti grönnum sínum í Manchester United á Etihad vellinum en gestirnir unnu óvæntan 2-1 sigur.

Eldri maður var myndaður beina kynþáttaníði í átt að leikmönnum United í kvöld en myndband af honum er nú í dreifingu á netinu.

City gaf frá sér tilkynningu stuttu eftir leik þar sem félagið segist vera í samvinnu með lögreglu.

Leitað er að manninum umtalaða og á hann yfir höfði sér refsingu – lífstíðarbann telst líklegt.

Ekki nóg með það heldur er einnig leitað manna sem köstuðu smáhlutum í átt að Fred, miðjumanni liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar