fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Lagður í einelti í vinnunni því hann mætti á ódýrari bíl – Fékk svo óvæntan glaðning

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez, fyrrum leikmaður Manchester United, sagði ansi skemmtilega sögu af tíma sínum hjá félaginu í gær.

Tevez kom til United frá West Ham á sínum tíma en samdi síðar við grannana í Manchester City.

Tevez gerði þau ‘mistök’ að mæta á æfingar United á Audi bifreið – eitthvað sem margir voru ekki hrifnir af.

Liðsfélagar hans gerðu grín að Tevez fyrir að mæta á Audi sem endaði með því að Wayne Rooney gaf honum eitt stykki Lamborghini bíl.

,,Leikmenn Manchester United mættu á æfingar á annað hvort Ferrari eða Lamborghini,“ sagði Tevez.

,,Allir leikmennirnir, jafnvel þeir verstu, átti Ferrari. Ég mætti á Audi bíl sem félagið gaf mér og þeir stríddu mér allir vegna þess, eins og þetta væri Fiat 600.“

,,Ég við Rooney og eins klikkaður og hann er þá sagði mér hann að taka Lamborghini bílinn.“

,,Ég keyrði um Manchester á bílnum sem var ekki skráður á mitt nafn, hann gaf mér hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar