fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-ameríska hetjan Gabriel Barbosa eða Gabigol vill semja við Liverpool einn daginn til að spila með landa sínum Roberto Firmino.

Gabigol skoraði 34 mörk í 40 leikjum fyrir Flamengo á tímabilinu og tryggði liðinu sigur í Copa Libertadores og í deildinni.

Hann mun líklega snúa aftur til Inter Milan í sumar en þessi 23 ára gamli leikmaður var á láni í heimalandinu.

,,Firmino er frábær og ég dáist mikið að honum. Hann hefur lengi náð árangri í Evrópu,“ sagði Gabigol.

,,Hann er öflugur framherji og hefur verið góður með Brasilíu. Hann er ein af mínum fyrirmyndum sem ég horfi til.“

,,Það væri mikil ánægja að spila með honum. Kannski með Brasilíu og í framtíðinni Liverpool því það er lið sem allir vilja spila fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar