fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Marco Silva rekinn frá Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að reka Marco Silva knattspyrnustjóra Everton en Sky Sports fullyrðir þetta í kvöld.

Everton er í fallsæti eftir 5-2 tap gegn Liverpool í gær og hefur því ákveðið að losa sig við Portúgalann.

Silva náði ágætis árangri með Everton á síðustu leiktíð en það entist ekki lengi og er hann nú farinn.

Everton er aðeins með 14 stig eftir 15 leiki í efstu deild og er í fallsæti sem er óásættanlegt miðað við hóp liðsins.

Gylfi Þór Sigurðsson leikur með Everton en hann hefur oft spilað betur en á þessari leiktíð.

Það verður fróðlegt að sjá hvað Silva gerir næst en hann hefur nú stýrt Hull, Watford og Everton á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“