fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 16:51

De Laurentiis ásamt Maurizio Sarri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, neitar því að hann sé að hringja út um allan bæ að leita að arftaka Carlo Ancelotti.

Ancelotti er orðaður við sparkið þessa dagana en það eru vandræði í gangi hjá Napoli á milli stjórnar og leikmanna.

,,Ég hef aldrei misst trúna á Ancelotti. Ég hef fulla trú á honum sem stjóra og manneskju,“ sagði De Laurentiis.

,,Ég hef ekki tekið ákvörðun um framtíðina, það væru mistök að gera það núna því tímabilið er í gangi.“

,,Eina sem við þurfum að gera er að finna frið. Ég hef ekki hringt í neinn. Ég hef ekki hringt í Gennaro Gattuso eða Luciano Spalletti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal