fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Solskjær: Bara 75 þúsund manns sem vilja sjá það besta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var hamingjusamur í kvöld eftir 2-1 sigur á Tottenham í efstu deild.

Solskjær og félagar spiluðu vel í kvöld og var Marcus Rashford í essinu sínu með tvö mörk í sigrinum.

,,Þetta var besta spilamennskan okkar í langan tíma, við erum bestir þegar við erum að sækja,“ sagði Solskjær.

,,Leikmennirnir fylgdu leikplaninu og nýttu hæfileikana vel í allt kvöld.“

,,Það var eins og Rashford væri að leika sér í ga rðinum sínum. Við viljum að þeir skemmti sér, það er ekkert hættulegt þarna úti – bara 75 þúsund manns sem vilja sjá það besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal