fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Solskjær: Bara 75 þúsund manns sem vilja sjá það besta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var hamingjusamur í kvöld eftir 2-1 sigur á Tottenham í efstu deild.

Solskjær og félagar spiluðu vel í kvöld og var Marcus Rashford í essinu sínu með tvö mörk í sigrinum.

,,Þetta var besta spilamennskan okkar í langan tíma, við erum bestir þegar við erum að sækja,“ sagði Solskjær.

,,Leikmennirnir fylgdu leikplaninu og nýttu hæfileikana vel í allt kvöld.“

,,Það var eins og Rashford væri að leika sér í ga rðinum sínum. Við viljum að þeir skemmti sér, það er ekkert hættulegt þarna úti – bara 75 þúsund manns sem vilja sjá það besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það