fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho mætti aftur á Old Trafford í kvöld sem stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho vann fyrstu þrjá leikina með Tottenham en tapaði 2-1 gegn sínum gömlu félögum í kvöld.

Portúgalinn náði ágætis árangri með United en hann var rekinn úr starfi undir lok síðasta árs.

Eftir tap kvöldsins þá var Mourinho auðmjúkur og þakkaði öllum leikmönnum United fyrir leikinn.

Það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það