fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Sjáðu frábært mark Origi eftir gullna sendingu Lovren

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Divock Origi elskar að skora mörk gegn Everton en hann er kominn með tvennu í leik kvöldsins.

Origi skoraði einnig dramatískt sigurmark á síðustu leiktíð í leik gegn Everton í blálokin sem margir muna eftir.

Belginn er með tvö í kvöld en Liverpool er að vinna 4-2 þegar þetta er skrifað.

Seinna mark Origi var magnað en hann fékk stórbrotna sendingu inn fyrir frá Dejan Lovren af öllum mönnum.

Fyrsta snertingin var frábær og klárunin ekki verri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það