fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Er opinn fyrir því að kveðja Arsenal í janúar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Torreira, leikmaður Arsenal, útilokar ekki að hann muni kveðja félagið í janúarglugganum.

Torreira hefur verið í varahlutverki á tímabilinu og staðfesti umboðsmaður leikmannsins áhuga annarra liða á dögunum.

,,Í dag þá þarf Arsenal á mér að halda. Ég get ekki verið að tala um önnur lið,“ sagði Torreira.

,,Ég þarf að halda einbeitingunni núna og þegar félagaskiptaglugginn opnar þá sjáum við hvað gerist.“

,,Ég veit ekki hvað getur gerst í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það