fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Einkunnir úr leik Liverpool og Everton: Tveir fá níu – Gylfi fínn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. desember 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Everton í kvöld.

Það var mikið fjör á Anfield en Liverpool vann 5-2 sigur þar sem Divock Origi skoraði tvennu.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton og var einn besti leikmaður liðsins að mati Mirror.

Hér má sjá einkunnir kvöldsins.

Liverpool:
Adrian 5
Alexander-Arnold 7
Lovren 5
Van Dijk 6
Robertson 8
Milner 6
Lallana 7
Wijnaldum 7
Shaqiri 7
Origi 9
Mane 9

Everton:
Pickford 5
Holgate 5
Keane 4
Mina 4
Sidibe 3
Davies 6
Gylfi Þór 6
Digne 5
Iwobi 5
Calvert Lewin 7
Richarlison 6

Varamenn:
Bernard 6
Kean 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Jóhannes Valgeir látinn
433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal