fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Eru þetta úrslitin í Ballon d’Or? – Myndin sem allir eru að tala um

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun kemur í ljós hvaða leikmaður fær verðlaunin virtu Ballon d’Or sem eru afhent í lok hvers árs.

Margir leikmenn koma til greina en miðað við sönnunargögn kvöldsins þá vinnur Lionel Messi verðlaunin í sjötta sinn.

Mynd var lekið á netið í kvöld sem virðist staðfesta það að Messi vinni verðlaunin með 446 stig.

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, er í öðru sætinu í kjörinu og þar á eftir kemur liðsfélagi hans Mo Salah.

Cristiano Ronaldo hefur unnið þessi verðlaun fimm sinnum en hann er í fjórða sæti samkvæmt þessari mynd.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins