fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Sjáðu sigurmark Hólmars í Búlgaríu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson er að spila vel fyrir lið Levski Sofia þessa stundina en hann leikur alla leiki.

Hólmar og félagar í Levski Sofia mættu Etar í gær en um var að ræða leik í búlgörsku úrvalsdeildinni.

Landsliðsmaðurinn komst á blað í 3-0 heimasigri en hann gerði fyrsta mark leiksins fyrir Levski.

Levski er með 35 stig í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Ludogorets.

Markið laglega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford