fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Mustafi setur spurningamerki við ákvörðun Emery

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, setti spurningamerki við leikkerfi liðsins í gær.

Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Vitoria Guimaraes í Evrópudeildinni og var alls ekki sannfærandi í Portúgal.

Mustafi ræddi leikkerfi Unai Emery eftir leik í gær en hann ákvað að notast við þriggja manna varnarlínu.

,,Við spiluðum með þriggja manna varnarlínu, kerfi sem við höfum ekki notað í langan tíma. Við þurftum tíma til að komast í takt,“ sagði Mustafi.

,,Í fyrri hálfleik þá gerðum við ekki það sem við vildum. Við vorum betri í seinni.“

,,Við þurfum að halda ró okkar. Allir vilja gera sitt besta en stundum ertu með of mikla hvatningu og það er erfitt að höndla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“