fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Barcelona mistókst að vinna á heimavelli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mistókst að vinna sinn leikl í Meistaradeildinni í kvöld er liðið mætti Slavia Prague.
Barcelona rétt vann Slavia 2-1 í síðustu umferð riðlakeppninnar en sá leikur var á útivelli.
Ekkert mark var skorað á Nou Camp í kvöld og markalaust jafntefli niðurstaðan.
Á sama tíma áttust við Zenit og RB Leipzig og höfðu þeir þýsku betur 0-2 á útivelli.
Barcelona 0-0 Slavia Prague
Zenit 0-2 RB Leipzig
0-1 Diego Demme
0-2 Marcel Sabitzer

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi