fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Stefán samdi við meistarana í Lettlandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Ljubicic hefur samið við Riga FC í Lettlandi fyrir næstu leiktíð, þessi stóri og stæðilegi framherji hefur leik með liðinu á nýju ári.

Sefán gekk í raðir Grindavíkur í sumar en áður hafði hann spilað með Brighton á Englandi.

Stefán er fæddur árið 1995 en hann ólst upp í Keflavík en árið 2016 þá gekk hann í raðir Brighton, þá 16 ára gamall.

Riga FC hefur unnið deildina í Lettlandi, tvö ár í röð. Hann hefur æft með Riga síðustu vikur.

Stefán hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en áhugavert verður að sjá hvernig honum vegnar í Lettlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar