fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Mikael heldur áfram að styrkja Njarðvík: Theodór snýr heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Guðni Halldórsson er gengin til liðs við Njarðvík á ný en hann skipti yfir til Reynis Sandgerði sl. vetur og lék með þeim sl. sumar.

Teddi eins hann er kallaður kom fyrst til Njarðvíkur frá Keflavík sumarið 2013 og á að baki alls 101 mótsleik og skorað í þeim 49 mörk.

Njarðvík hefur spilað tvo æfingaleiki eftir að Mikae Nikulásson tók við þjálfun liðsins, liðið hefur unnið Vestra og Kórdrengi.

Mikael hefur verið að styrkja lið Njarðvíkur eftir að hann tók við, margir höfðu yfirgefið félagið eftir síðustu leiktíð.

Meðal annars fékk Njarðvík hinn öfluga, Marc McAusland sem hafði staðið vaktina í vörn Grindavíkur og Keflavíkur verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar