fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Félagið heimtar afsökunarbeiðni frá honum og segir hann bulla: Ásakanir um rasisma – ,,Ekkert sem staðfestir það“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slavia Prag í Tékklandi hefur sagt Romelu Lukaku að biðjast afsökunar á ummælum sem hann lét falla á dögunum.

Lukaku sagði það í vikunni að allur völlurinn hafi verið með rasisma er Inter Milan mætti Slavia í Meistaradeildinni.

Tékknenska félagið hefur nú svarað þessum ásökunum Lukaku og segir Belgann bulla.

,,Við þurfum að hafna því að það hafi verið kynþáttaníð um allan völlinn,“ sagði félagið.

,,Við höfum skoðað upptökurnar og það er ekkert sem staðfesti þessi ummæli herra Lukaku.“

,,Félagið er búið að biðjast afsökunar fyrir hegðun sumra aðila og það væri við hæfi fyrir herra Lukaku að biðjast afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar