fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Emery skrifar bréf til stuðningsmanna: ,,Gleymdi aldrei hversu heppinn ég var“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra en Unai Emery var rekinn úr starfi í morgun.

Emery stýrði Arsenal í rúmlega eitt og hálft ár en gengið var ekki ásættanlegt fyrir stjórn félagsins.

Emery hefur nú skrifað bréf til stuðningsmanna Arsenal þar sem hann þakkar fyrir sig.

,,Það hefur verið heiður að stýra Arsenal sem aðalþjálfari. Ég vil þakka öllum stuðningsmönnum fyrir að hjálpa mér að skilja hversu frábært félag Arsenal er,“ sagði Emery.

,,Til allra sem studdu okkur víðsvegar um heiminn, til þeirra sem mættu á völlinn og biðu í rigningunni til að heilsa mér eftir leik. Ég vil segja ykkur að ég hef unnið af ástríðu, tryggð og metnað.“

,,Ég hefði ekki viljað neitt meira en að ná í betri úrslit fyrir ykkur. Ég vil einnig þakka öllum starfsmönnum fyrir hvernig komið var fram við mig.“

,,Þetta hefur verið tilfinningaþrungið ár, það komu frábær augnablik og önnur verri augnablik en ég hef aldrei gleymt því hversu heppinn ég var að fá að vinna fyrir þetta félag og með þessum leikmönnum.“

,,Ég hafði upplifað mikið í fótboltanum en ég lærði mikið á Englandi og í ensku úrvalsdeildinni, varðandi virðingu fyrir atvinnumönnum og knattspyrnunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“