fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Dortmund til í að selja Sancho í janúar og hann vill fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund mátti ekki ræða við fréttamenn eftir tap gegn Barcelona í vikunni. ,,Ég má ekki tala,“ sagði Sancho og átti þar við að Dortmund bannaði honum að tjá sig við fjölmiðla. Ástæðan eru læti í kringum Sancho síðustu vikur. Sancho er óhress með framkomu félagsins í sinn garð síðustu vikur, hann var sektaður og var tekinn af velli í fyrri hálfleik í tapi gegn Bayern.

Manchester United, Liverpool, PSG og Real Madrid hafa öll áhuga á þessum 19 ára leikmanni, sem slegið hefur í gegn hjá Dortmund.

Nú segja þýskir miðlar frá því að ástæðan fyrir því að Sancho byrjaði á bekknum, var að hann mætti of seint á fund fyrir leikinn. Þetta er ekkki í fyrsta sinn sem þessi 19 ára drengur mætir of seint. Hann mætti of seint úr landsliðsverkefni á dögunum og var sökum þess settur út úr hóp hjá Dortmund.

Sancho er til sölu í janúar ef marka má fréttir dagsins og þá vill Dortmund fá 100 milljónir punda. Sagt er að Sancho vilji fara í janúar en talið er að hann fari til Englands, þó lið á Spáni hafi mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar