Miðjumaðurinn ungi Tahith Chong hefði átt að skora í leik gegn Astana í Evrópudeildinni í kvöld.
United heimsótti Astana til Kasakstan og tapaði óvænt 2-1 þar sem Rúnar Már Sigurjónsson lék með heimamönnum.
Það breytir ekki miklu máli fyrir United sem var komið í 32-liða úrslit fyrir viðureign kvöldsins.
Hinn ungi Chong fékk algjört dauðafæri í leiknum en honum tókst að setja boltann himinhátt fyrir markið.
Sjón er sögu ríkari.
Brilliant clearance by Chong for Astana.
pic.twitter.com/p2gxp9G2xD— RiZzy🔴 (@RiZzyUTD) 28 November 2019