Eignarsafn Manchester City stækkar og stækkar og eiga eigendur félagsins nú átta félög út um allan heim.
Mumbai City FC er nýjasta félagið sem Sheik Mansour, kaupir. Félagið er í Indlandi.
Nú þegar á City Group, félag í Bandaríkjunum, Ítalíu, Kína, Japan, Ástralíu og í Mexíkó.
Sheik Mansour og félagar hans hafa verið að gera góða hluti með Manchester City og vilja nú gera sig stóra út um allan heim.
Hér að neðan er eignarsafn City.