fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Mourinho fékk hjálp frá Kane

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 18:41

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, segir að Jose Mourinho hafi beðið um ráð frá honum eftir að hafa tekið við í síðustu viku.

Mourinho var ráðinn nýr stjóri Tottenham en Kane er mikilvægasti leikmaður liðsins og þekkir alla leikmenn mjög vel.

,,Við erum ennþá snemma í þessu verkefni, sambandið hefur verið gott hingað til,“ sagði Kane.

,,Við tölum saman og reynum að hjálpa liðinu. Augljóslega er ég einn af leiðtogum liðsins og hann leitar ráða til mín.“

,,Þegar þú vinnur leiki þá hjálpar það sambandinu. Vonandi getum við byggt ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Í gær

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“