Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, lofar því að engin stjarna sé á förum frá félaginu ií janúar.
James Maddison er helst orðaður við brottför frá Leicester en hann er ekki til sölu samkvæmt Rodgers.
,,Við viljum þroskast og það er ennþá mikið sem er hægt að þróa í þessum leikmannahóp,“ sagði Rodgers.
,,Við erum með engin áform um það að selja einhvern í janúar. Okkar starf er að halda því sem við erum með og svo bæta hópinn ef tækfifærið gerfst.“
,,Ef við getum það ekki þá munum við halda þeim hóp sem við erum með.“