fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Tíu ofurfyrirsætur áttu að ríða alla orku úr stjörnunum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 16:00

Þessar stelpur tengjast fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pascal Cygan, fyrrum varnarmaður Arsenal er kannski ekki merkilegur í bókum stuðningsmanna félagsins. Hann lék með liðinu um nokkurt skeið. Í nýlegu viðtali rifjar hann upp ferð Arsenal til Rússlands árið 2003 þegar félagið átti leik gegn Lokomotiv Moskvu.

Þegar liðið kom á hótelið í Moskvu, biðu tíu ofurfyrirsætur eftir liðinu og áttu að ríða úr þeim alla orku. Þetta var degi fyrir leikinn. ,,Þegar við komum á hótelið í Moskvu, þá voru tíu ofurfyrirsætur á hótelinu og biðu eftir okkur,“ sagði Cygan sem spilaði ekki eina mínútu í leiknum.

,,Þær sátu á barnum, við fengum þau skilaboð að þessa stelpur væru mættar til að þreyta okkur,“ sagði Cygan og átti þar við að þær væru mættar fyrir hönd Lokomotiv og ættu að ríða úr þeim alla orku.“

,,Við töpuðum ekki, ég held að enginn okkar hafi verið svo heimskur að hoppa upp í rúm með þeim. Svona gerðist oft á þessum árum. Einkalíf leikmanna var mikið í fréttum,“ sagði Arsenal en á þessum árum var lið Arsenal stjörnuprýtt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“