fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Steven Lennon er ekki á leið Í KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram kom í hlaðvarpsþættinum, Steve Dagskrá í gær að möguleiki væri á því að Steven Lennon framherji FH væri á leið Í KR. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir ekkert til í því.

,,Þetta hefur ekkert komið til umræðu hjá okkur eða á okkar borð, enda er þessi umræddi leikmaður samningsbundinn sínu félagi,“ sagði Kristinn við 433.is í dag.

Lennon hefur talsvert verið á milli tannana á fólki eftir pilluna sem hann sendi á FH í síðustu viku, þar talaði hann um að sonur hans væri að grafa eftir launagreiðslum sínum. Umræðan um vandræði FH að borga laun hefur verið talsverð.

Framherjinn knái hefur spilað með FH frá 2014 en hann hefur reglulega verið orðaður við önnur félög. Þannig hafði Valur áhuga á að kaupa hann í maí á þessu ári, þá hefur Breiðablik oftar en einu sinni freistað gæfunnar.

Lennon er með samning við FH út næstu tvö tímabil en hann fékk fjögurra ára samning hjá FH árið 2018 þegar Breiðablik sýndi honum áhuga. Lennon er 31 árs gamall skoskur framherji.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni