fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Klinsmann fékk starfið hjá Hertha Berlin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klinsmann hefur verið ráðinn þjálfari Hertha Berlin út þessa leiktíð. Ante Covic var rekinn úr starfi.

Þetta er í annað sinn sem Klinsmann stýrir félagsliði, hann var með Bayern í eitt ár fyrir tíu árum.

Klinsmann hefur síðan stýrt þýska landsliðinu og Bandaríkjunum, hann hefur ekki verið í þjálfun í þrjú ár.

Herta situr í fimmtánda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en Klinsmann fær samning út þessa leiktíð.

Hann vonast til að koma liðinu á flot og endurverkja feril sinn sem þjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum