fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Arnar Grétarsson rekinn í Belgíu: „Aður óséðar aðstæður í atvinnumennsku“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSV Roeselare hefur staðfest að Arnar Grétarsson sé ekki lengur þjálfari liðsins, segir á heimasíðu félasins að ákveðið hafi verið að rifta samningi hans.

Arnar var ráðinn þjálfari Roeselare í sumar en félagið leikur í næst efstu deild Belgíu. Félagið hefur glímt við fjárhagsvandræði og Arnari hefur ekki tekist að ná því besta fram úr liðinu.

,,Ég vil þakka öllum hjá Roeselare fyrir tækifærið, ég naut þess að vinna hérna. Þetta var ekki alltaf auðvelt,“ skrifar Arnar á Facebook.

,,Ég vil þakka leikmönnum fyrir að leggja sig alla fram, þeir báru alltaf virðingu fyrir félaginu og mér, þrátt fyrir að aðstæður væru áður óséðar í atvinnumennsku. Þetta er frábær hópur, á miklu betri stað en hann var í þegar ég kom í júlí. Ég trúi á hópinn. Ég óska næsta þjálfara góðs gengis.“

Arnar var áður þjálfari Breiðabliks en Roeselare hefur verið við fallsætin í næst efstu deild Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United

Tekur að sér nýtt starf hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni