fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Allt vitlaust í Malmö: Sjáðu klósettsetuna sem hengd var á Zlatan og lögreglan kölluð til

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherjinn knái er að ganga frá kaupum á 25 prósent hlut í Hammarby. Óvænt myndbirting hans í gær af treyju Hammarby vakti athygli.

Hammarby er lið í Stokkhólmi en Zlatan birti mynd af treyju félagsins í gær, margir töldu að hann væri að fara spila með Hammarby. Zlatan er án félags en hann ætlar aldrei að spila aftur í Svíþjóð.

,,Ég mun hjálpa Hammarby að verða stærsta félag Norðurlanda,“ sagði Zlatan við sænska miðla. ,,Ég hef komist að samkomulagi um kaupin og ætla að gera Hammarby að eins stóru félagi og hægt er, við ætlum að verða heimsfrægir. Allir munu þekkja Hammarby, fólk mun þekkja merki félagsins um allan heim.“

Allt er vitlaust í Mlamö vegna málsins, það er félagið hans Zlatan í Svíþjóð. Fyrr á þessu ári var reyst stytta af Zlatan fyrir framan heimavöll félagsins.

Stuðningsmenn félagsins trúa því ekki að sinn dáðasti sonur ætli að styðja við annað félag. Búið er að hengja klósettsetu á styttuna og lögreglan var kölluð til. Hún á að vakta styttuna í dag, svo að ekki verði hægt að skemma hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“