fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Tíu leikmenn sem búa til mest á Englandi: Gylfi kemst á lista

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tveir leikmenn sem eru á toppnum þegar kemur að því að skapa færi í ensku úrvalsdeildinni.

Það eru leikmenn Manchester City og Liverpool en bæði Kevin de Bruyne og Trent Alexander-Arnold hafa skapað 46 færi.

Um er að ræða tvo skapandi leikmenn en Gylfi Þór Sigurðsson kemst einnig á lista.

Gylfi er í 8. sæti af 10 leikmönnum en hann hefur skapað 26 færi á 879 mínútum sem er flottur árangur.

Hér má sjá þá sem skapa mest.

1. Kevin De Bruyne: 46 færi (966 mínútur spilaðar)

2. Trent Alexander-Arnold: 46 færi (1,170 mínútur spilaðar)

3. Lucas Digne: 35 færi (1,153 mínútur spilaðar)

4. Jack Grealish: 31 færi (984 mínútur spilaðar)

5. Pascal Groß: 28 færi (782 mínútur spilaðar)

6. James Maddison: 28 færi (1,054 mínútur spilaðar

7. Emiliano Buendia: 28 færi (1,055 mínútur spilaðar)

8. Gylfi Sigurdsson: 26 færi (879 mínútur spilaðar)

9. Sadio Mane: 25 færi (1,058 mínútur spilaðar)

10. João Moutinho: 24 færi (1,080 mínútur spilaðar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 3 dögum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“