fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska: Tveir úr City og Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar níu leikir fóru fram. Sigurganga Liverpool heldur áfram en liðið vann Crystal Palace á útivelli.

Manchester City hafði betur í stórleiknum gegn Chelsea. Jose Mourinho byrjaði á sigri með Tottenham er liðið mætti West Ham.

Arsenal bjargaði stigi gegn Southampton á heimavelli og vilja stuðningsmenn félagsins margir, reka Unai Emery úr starfi. Ole GUnnar Solskjær og lærisveinar hans í Manchester United gerðu 3-3 jafntefli við Sheffield United í dramatískum leik.

Everton tapaði gegn Norwich á heimavelli og vilja margir stuðningsmenn félagsins nú losna við Marco Silva.

Lið helgarinnar í enska er hér að neðan en það Jamie Redknapp sem velur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah