fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hótuðu að berja ljósmyndara þegar þeir skelltu sér til Köben í jólapartý: Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Leicester, voru mætti til Kaupmannahafnar í gær þar sem jólapartý þeirra fór fram. Liði situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Eftir góðan sigur á Brighton á laugardag fóru leikmenn liðsins til Köben, gleðskapur þeirra fór fram í Tivoli.

Þegar leikmenn liðsins voru að ganga frá hóteli sínu í Tivoli, sáu ljósmyndarar þá og áttuðu sig á að þarna væru leikmenn Leicester.

Leikmenn Leicester voru allir klæddir í búninga, sem voru margir hverjir ansi skrautlegir.

Eitthvað fór það illa í leikmenn Leicester að ljósmyndarar hafi séð þá. Ben Chilwell, bakvörður liðsins er sagður hafa hótað því að berja einn af þeim ef hann myndi ekki fara í burtu. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og voru talsverð læti.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah