fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Það sem Mourinho sagði við Alli: ,,Ertu Dele eða bróðir hans?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er tekinn við taumunum hjá liði Tottenham en hann var ráðinn til starfa í vikunni.

Leikmenn Tottenham hafa ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu og þar á meðal miðjumaðurinn Dele Alli.

Alli spilaði með Tottenham í gær gegn West Ham og átti fínasta leik er liðið vann 3-2 sigur.

Mourinho vissi af vandræðum Alli áður en hann tók við og spurði hann athyglisverða spurningu á fyrstu æfingunni.

,,Ég spurði hvort hann væri Delea eða bróðir Dele. Hann sagðist vera Dele. Ég sagði ‘Allt í lagi, spilaðu þá eins og Dele.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur