fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Verður þetta helsta vandamál Mourinho hjá Tottenham?

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, nýr stjóri Tottenham, mun þurfa að sannfæra stjörnur liðsins um að fara ekki annað.

Þetta segir Michael Dawson, fyrrum fyrirliði liðsins, en stjörnur eins og Harry Kane eru orðaðar við brotfför.

Dawson óttast að fleiri stjörnur muni reyna að komast burt en Mauricio Pochettino var áður stjóri liðsins og var gríðarlega vinsæll.

,,Það fyrsta sem Mourinho þarf að gera er að sannfæra leikmennina til að vera áfram,“ sagði Dawson.

,,Þessi hópur elskaði Pochettino og það sem hann gerði síðustu fimm ár var stórkostlegt.“

,,Hann gerði Harry Kane að þeim leikmanni sem hann er og ég vona að hann segist ekki vilja fara.“

,,Þú horfir á Christian Eriksen, Toby Alderweireld og Jan Vertonghen… Vilja þeir vera þarna áfram?“

,,Þeir eru að renna út á samningi og umn leið og einn fer þá gæti það haft áhrif á alla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“