fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Verður Eriksen í kuldanum hjá Mourinho?

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen á líklega ekki framtíð fyrir sér hjá Tottenham eftir komu Jose Mourinho.

Þetta segir Chris Waddle, fyrrum leikmaður liðsins, en hann telur að þeir tveir muni ekki ná vel saman á bakvið tjöldin.

,,Ég er ekki viss um það að Mourinho og Eriksen nái vel saman,“ sagði Waddle.

,,Eriksen hefur verið skýr með það að hann vilji komast burt frá Tottenham og ég sé fyrir mér að Mourinho velji hann ekki reglulega.“

,,Mourinho heimtar algjöra virðingu í klefanum og mun gera leikmenn hrædda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United