fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Suarez: Það er spennandi deild

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, er opinn fyrir því að spila í Bandaríkjunum er hann yfirgefur félagið.

Suarez er 32 ára gamall en það er þekkt að leikmenn vilji enda ferilinn í MLS-deildinni.

,,MLS er deild sem hefur þróast vel á síðustu árum og það er hægt að sjá unga leikmenn færa sig þangað og sérstaklega frá Suður-Ameríku,“ sagði Suarez.

,,Það sýnir að deildin vill komast lengra og ekki bara fá leikmenn sem vilja enda ferilinn þarna.“

,,Ég er samningsbundinn Barca og er ánægður en maður veit ekki hvað gerist í framtíðini, þetta er spennandi deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United