fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Rodgers stöðvar sögusagnirnar – Enginn á förum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Leicester City, lofar því að engin stjarna sé á förum frá félaginu ií janúar.

James Maddison er helst orðaður við brottför frá Leicester en hann er ekki til sölu samkvæmt Rodgers.

,,Við viljum þroskast og það er ennþá mikið sem er hægt að þróa í þessum leikmannahóp,“ sagði Rodgers.

,,Við erum með engin áform um það að selja einhvern í janúar. Okkar starf er að halda því sem við erum með og svo bæta hópinn ef tækfifærið gerfst.“

,,Ef við getum það ekki þá munum við halda þeim hóp sem við erum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United