fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg endurkoma Dortmund sem lenti þremur mörkum undir

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund 3-3 Paderborn
0-1 Streli Mamba
0-2 Streli Mamba
0-3 Gerrit Holtmann
1-3 Jadon Sancho
2-3 Axel Witsel
3-3 Marco Reus

Borussia Dortmund bauð upp á ótrúlega endurkomu í Þýskalandi í kvöld er liðið mætti Paderborn.

Leikið var á heimavelli Dortmund og var liðið að vonum talið mun sigurstranglegra liðið.

Paderborn kom þó öllum á óvart og var með 0-3 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Dortmund tókst þó að bjarga andliti í þeim seinni og skoraði liðið þrjú mörk til að tryggja jafntefli.

Marco Reus skoraði jöfnunarmark Dortmund þegar þrjár mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United