fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Hugsar vel um Mourinho þrátt fyrir skrefið

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta, leikmaður Chelsea, fyrirgefur Jose Mourinho fyrir að taka við grönnum liðsins í Tottenham.

Spánverjinn og Mourinho unnu lengi saman en stuðningsmenn Chelsea eru æfir út í Mourinho þessa stundina.

,,Ég get aðeins talað um þegar Jose var hér hjá Chelsea með okkur,“ sagði Azpilicueta.

,,Við unnum titla og nú heldur fótboltinn áfram. Ég óska honum alls hins besta þó að hann hafi samið við grannana.“

,,Minningarar eru góðar og ég spilaði oft fyrir hann sem og gegn honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United