fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Gerðu grín í Ronaldo og sögðu Messi vera betri – Þetta var svarið hans

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum landsliðsmaður Englands, spurði eitt sinn leikmenn Manchester United út í goðsögnina Cristiano Ronaldo.

Ronaldo spilar með Juventus í dag en hann var áður hjá United og svo Real Madrid.

Þeir sögðu Ronaldo reglulega að Leo Messi væri betri leikmaður og var Portúgalinn alltaf með gott svar tilbúið.

,,Ég ræddi við suma leikmenn United og spurði hvernig Ronaldo væri,“ sagði Crouch.

,,Þeir sögðu mér að þeir grínuðust reglulega í honum og sögðu að Messi væri betri en hann.“

,,Ronaldo svaraði þá: ‘Já en Messi lítur ekki svona út.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United