fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Emery: Xhaka elskar Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, útilokar ekki að Granitr Xhaka spili aftur fyrir félagið um helgina er liðið mætir Southampton.

Xhaka hefur ekkert spilað síðan í október en hann kom þá illa fram við stuðningsmenn liðsins í jafntefli gegn Crystal Palace.

,,Ég veit ekki hvort hann muni spila á ný. Ef hann er reiðubúinn að halda áfram og hjálpa okkur að verja treyjyu Arsenal, tíminn mun gefa okkur það,“ sagði Emery.

,,Félagið veit hvað mér finnst um þessa stöðu og því sem henni fylgir.“

,,Við gleymum ekki hans mistökum en hann getur sýnt tryggð með endurkomunni, hann getur hagað sér vel, staðið sig vel og varist fyrir hönd Arsenal.“

,,Það er markmiðið. Hann er góður náungi, góður leikmaður og hann elskar og virðir Arsenal – hann veit þó að hann gerði mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United