fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bara Klopp að þakka að hann sé í Liverpool – Einn fundur var nóg

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins Jurgen Klopp að þakka að miðjumaðurinn Fabinho kom til Liverpool síðasta sumar.

Þetta segir Ricardo Assis, mágur leikmannsins en hann kom til Liverpool frá Monaco fyrir 39 milljónir punda.

,,Manchester United, Manchester City, Paris Saint-Germain og Juventus ræddu við umboðsmanninn hans,“ sagði Assis.

,,Það var þó Liverpool sem gerði allt til að tryggja hans þjónustu. Klopp sýndi honum myndbönd og útskýrði af hverju hann vildi fá hann.“

,,Hann sagði jafnframt að það væri ekki öruggt að hann yrði byrjunarliðsmaður til að byrja með. Fabinho yfirgaf fundinn og var ákveðinn í að semja við Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“