fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Árni Vill búinn að skrifa undir í Úkraínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Villhjálmsson hefur fundið sér nýtt lið og samið við Kolos Kovalivka í Úkraínu. Samningurinn er út þessa leiktíð.

Árni hefur æft með Kolos Kovalivka en hann lék með Chornomorets Odessa í Úkraínu á síðustu leiktíð, og stóð sig vel.

Árni er 25 ára gamall og ólst upp í Breiðablik, hann lék svo með Lilleström og Jönköping Södra áður en hann fór til Póllands.

Árni er löglegur með Kolos Kovalivk og gæti þreytt frumraun sína gegn Desna á sunnudag.

Kolos Kovalivk er í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar í Úkraínu af tólf liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone

Stjarnan staðfestir komu tveggja landsliðsmanna frá Sierra Leone
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar

Staðfesta tvo nýja sparkspekinga fyrir byrjun ensku úrvalsdeildarinnar