fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þrír knattspyrnumenn sakaðir um að hópnauðga 15 ára stúlku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír knattspyrnumenn á Spáni sitja nú fyrir svörum hjá dómara þar í landi, þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað 15 ár ára stúlku.

Atvikið átti sér stað árið 2017 en mennirnir hafa neitað sök, alla tíð.

Dómari fer fram á samtals 118 ár í fangelsi á mennina þrjá, 40 ár á einn og 39 ár á hina tvo.

Hið meinta fórnarlamb heldur því fram að mennirnir þrír hafi látið sig afklæðast og framkvæma fullt af hlutum, áður en henni var nauðgað. Verknaðurinn fór fram í íbúð sem einn þeirra átti.

Mennirnir léku með Arandina í þriðju efstu deild Spánar og voru handteknir fyrir tveimur árum. Þeir hafna allri sök.

Réttarhöldin fara fram næstu daga en verða lokuð til að verna stúlkuna sem kærir mennina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru